fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Íslendingar í sóttkví í Víetnam vegna COVID-19

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. mars 2020 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir Íslendingar eru komnir í sóttkví í Víetnam vegna kórónuveirunnar samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Vísir greindi frá.

Ekki er vitað til þess að þeir séu smitaðir.

Samkvæmt erlendum miðlum er nú nokkuð um viðbúnað í höfuðborg Víetnam, Hanoi, eftir að tilkynnt var um þrettán tilfelli COVID-19 sem öll hafa verið rakin til einstaklinga sem komu til borgarinnar með flugi frá London.

Sögum hefur farið að því að Íslendingur sé meðal þeirra sem greinst hafi smitaðir, en ekkert hefur fengið staðfest í þeim efnum. Samkvæmt frétt Bloomberg staðfesti heilbrigðisráðuneyti Víetnam níu smit til viðbótar í gær, allt erlendir ferðamenn, bretar, einn Mexíkói og einn Íslendingur. Í öðrum miðlum hefur þó verið sagt að umræddur Íslendingur sé Íris svo ekkert er hægt að fullyrða um hvort Íslendingur sé smitaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða