fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Dómur í máli Arngríms fellur í dag

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur í máli Arngríms Brynjólfssonar, skipstjóra Heinaste, fellur í Nambíu í dag. Arngrímur játaði fyrir dómi í síðustu viku að hafa verið að ólöglegum veiðum í landhelgi Namibíu.

Hann var handtekinn í nóvember en í fréttum þarlendra fjölmiðla á þeim tíma kom fram að skipið hafi verið við veiðar á hrygningarsvæðum. Í yfirlýsingu sem Arngrímur sendi frá sér eftir afskipti namibískra yfirvalda kom fram að hann hafi ekki talið sig stunda veiðar á lokuðu svæði. Sagði hann ásökunina mikil vonbrigði enda aldrei á 49 ára ferli sínum verið vændur um ólöglegar veiðar.

Í frétt The Namibian í dag kemur fram að dómur í málinu falli síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“