fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fréttir

Skilaboð í litum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 6. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annað sem vakti athygli við heimsókn Mikes Pence var fataval forsetafrúarinnar Elizu Reid, annars vegar, og forsætisráðherrans Katrínar Jakobsdóttur, hins vegar. Í Stundinni var því velt upp að Eliza hafi sent Mike Pence þögul skilaboð með því að klæðast hvítri buxnadragt, til heiðurs baráttukonum fyrir jafnrétti og senda skýr skilaboð til varaforseta Bandaríkjanna: að leggja þyrfti áherslu á jafnréttismál. Katrín klæddist hins vegar fagurbláum kjól á fundi sínum með Pence, en sá litur táknar trygglyndi og er talinn vera sá besti til að ná sínu fram á erfiðum fundum. Blár hefur róandi áhrif á fólk og lætur fólki í kringum þann sem klæðist litnum líða vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““