fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fréttir

Milljónir frá ríkinu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 28. september 2019 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðinn þrýstingur innan lögreglunnar hefur myndast um að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segi af sér embætti. Hann virðist ætla að sitja sem fastast og nær ómögulegt er að víkja honum úr starfi samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Ef embætti ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar sameinað og fyrrnefnda embættið lagt niður myndi Haraldur þurfa frá að hverfa. Ef svo verður er hann ekki á flæðiskeri staddur því hann heldur óbreyttum launakjörum í tólf mánuði eftir að embættið er lagt niður. Samkvæmt tekjublaði DV var Haraldur með tæplega 1,5 milljónir á mánuði í fyrra. Haraldur gæti því haft það ljúft þessa tólf mánuði með alls 18 milljónir frá ríkinu, auk annarra launatengdra fríðinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kvartaði yfir sekt fyrir að leggja í bílastæði fyrir fatlaða

Kvartaði yfir sekt fyrir að leggja í bílastæði fyrir fatlaða
Fréttir
Í gær

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“
Fréttir
Í gær

Össur segir Trump fara haltrandi heim frá Davos – „Grænland tók hann á óvæntu ippon“

Össur segir Trump fara haltrandi heim frá Davos – „Grænland tók hann á óvæntu ippon“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhyggjur af sjónmengun vegna tuga vindmylla sem til stendur að reisa skammt frá Þórshöfn

Áhyggjur af sjónmengun vegna tuga vindmylla sem til stendur að reisa skammt frá Þórshöfn