fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fréttir

Varað við stormi í dag

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 09:05

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðurstofan varar við stormi í dag á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. Gert er ráð fyrir að hvessa muni um hádegi og lægja á milli 18:00 og 19:00.

Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum s.s. garðhúsgögnum og trampolínum til að forðast tjón. Sambærileg viðvörun gildir fyrir Suðurland, Vesturland og Miðhálendið.

Þá varar Veðurstofan einnig við talsverðri eða mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands. Búast má við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum.

Fólk er hvatt til að sýna aðgát.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““