fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fréttir

Tekin með mikið magn lyfseðilsskyldra lyfja

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 15:17

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo einstaklinga aðfaranótt sunnudags eftir að mikið magn lyfeðilsskyldra lyfja fundust í bifreið sem fólkið var í. Í skeyti frá lögreglu segir að um hafi verið að ræða sterk verkjalyf, svefnlyf og róandi lyf.

Lögregla handtók ökumanninn og farþegann í bifreiðinni og færði til skýrslutöku. Að sögn lögreglu leikur grunur á að lyfin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar. Málið er í rannsókn hjá lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að sundra Bandaríkjunum og Kanada

Reyna að sundra Bandaríkjunum og Kanada
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Saka mann ársins um þekkingarleysi og rangfærslur

Saka mann ársins um þekkingarleysi og rangfærslur
Fréttir
Í gær

Mannslátið á Skjólbraut: Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Mannslátið á Skjólbraut: Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Í gær

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður fær ákúrur eftir að hafa hringt í konu þrisvar um miðja nótt

Lögreglumaður fær ákúrur eftir að hafa hringt í konu þrisvar um miðja nótt