fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Fréttir

Tekin með mikið magn lyfseðilsskyldra lyfja

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 15:17

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo einstaklinga aðfaranótt sunnudags eftir að mikið magn lyfeðilsskyldra lyfja fundust í bifreið sem fólkið var í. Í skeyti frá lögreglu segir að um hafi verið að ræða sterk verkjalyf, svefnlyf og róandi lyf.

Lögregla handtók ökumanninn og farþegann í bifreiðinni og færði til skýrslutöku. Að sögn lögreglu leikur grunur á að lyfin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar. Málið er í rannsókn hjá lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spyr hvort stjórnvöld séu reiðubúin að spyrja þjóðina um verðtrygginguna

Spyr hvort stjórnvöld séu reiðubúin að spyrja þjóðina um verðtrygginguna
Fréttir
Í gær

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lilja vill verða formaður Framsóknarflokksins

Lilja vill verða formaður Framsóknarflokksins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump og fjölskylda hans hafa auðgast um stjarnfræðilegar upphæðir síðasta árið

Trump og fjölskylda hans hafa auðgast um stjarnfræðilegar upphæðir síðasta árið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjúkandi vond út í Vinnumálastofnun – „Óásættanleg og hreinlega móðgandi“

Fjúkandi vond út í Vinnumálastofnun – „Óásættanleg og hreinlega móðgandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri misþyrmdi 12 ára dreng

Maður á sjötugsaldri misþyrmdi 12 ára dreng