fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Dró fram hníf í deilum í austurbænum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 08:34

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út klukkan rúmlega ellefu í gærkvöldi vegna hóps manna sem greindi á í austurbænum. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að einn úr hópnum hafi dregið fram hníf þegar leið á deilurnar. Lögregla lagði hald á hnífinn og bíður maðurinn nú ákvörðunar ákærusviðs um framhald málsins. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í dagbók lögreglu.

Lögregla handtók svo mann rétt fyrir klukkan tvö í nótt vegna gruns um líkamsárás í miðborginni. Að sögn lögreglu var viðkomandi undir talsverðum áhrifum fíkniefna og fékk hann að gista fangageymslur. Hann verður yfirheyrður í dag.

Þá hafði lögregla afskipti af tveimur ökumönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar var stöðvaður í Hafnarfirði en sá hinn sami hafði ekki ökuskírteini sitt undir höndum þegar lögregla stöðvaði hann. Sömu sögu er að segja af hinum en sá reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Að öðru leyti var nóttin tiltölulega róleg hjá lögreglu en alls eru um tuttugu mál skráð í málaskrá hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna