fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Íslenskir karlmenn grunaðir um niðurhal á barnaníðsefni – Sjö mál til rannsóknar hjá lögreglu

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö mál þar sem ís­lensk­ir karl­menn hafa keypt eða hlaðið niður barn­aníðsefni á net­inu eru nú til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Þetta var meðal þess sem kom fram hjá Karli Steinari Valssyni, yfirlögregluþjóni miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í erindi hans í Háskólanum í Reykjavík í dag en þar var fjallað um stafrænt kynferðisofbeldi gegn börnum á alþjóðlegri ráðstefnu um málefnið. Mbl.is greindi frá þessu.

Karl greinir frá því að stofnun á sérstöku teymi innan deildarinnar sé í vinnslu og langt komin, teymið mun taka formlega til starfa á næsta ári en þrír sérfræðingar verða í teyminu. Lögreglan á Íslandi hefur fengið ráðleggingar frá Interpol, Europol, hollensku lögreglunni og þeirri dönsku varðandi hvernig hagkvæmast er að beita sér í rannsóknum á svona málum.

„Eðli þess­ara brota er þannig að það hef­ur ekki verið að okk­ar mati nægi­lega vel unnið í því. Þessi brot eru sjaldn­ast kærð til lög­reglu held­ur þurf­um við að sækja þau og vinna þau svo­lítið öðru­vísi,“ sagði Karl. Teymið krefst aukinnar þekkingar og reynslu og því mun það samanstanda af tölvu- og tæknisérfræðingum auk lögreglumanna en Karl segir að öðruvísi sé ekki hægt að ná árangri í svona málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“