fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Mjólkin hækkar um áramótin

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. desember 2019 08:59

MS situr að stórum hluta markaðarins fyrir mjólkurvörur.Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjólkurlítrinn hækkar í verði um áramótin um þrjár krónur og fer hann þar með úr 132 krónum í 135 krónur. Verðlagsnefnd búvara ákvarðar þetta.

Í Morgunblaðinu í dag er haft eftir Ara Edwald, forstjóra Mjólkursamsölunnar, að síðast hafi verið hækkað þann 1. september 2018. Síðan þá er verðbólga 4 prósent.

„Á þess­um tæp­lega eina og hálfa ári sem síðan er liðið hafa gjaldaliðir í rekstri kúa­bænda hækkað um 5,9% og vinnslu- og dreif­ing­ar­kostnaður um 5,2%. Hækk­un­in er því inn­an við helm­ing­ur þess sem þarf, svo fylgt sé verðlagsþróun,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi
Fréttir
Í gær

„Óttasleginn“ Rob Reiner með játningu um son sinn í jólaboði Conan O’Brien

„Óttasleginn“ Rob Reiner með játningu um son sinn í jólaboði Conan O’Brien
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verða götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og Gamlársdag

Svona verða götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og Gamlársdag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“