fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Mjólkin hækkar um áramótin

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. desember 2019 08:59

MS situr að stórum hluta markaðarins fyrir mjólkurvörur.Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjólkurlítrinn hækkar í verði um áramótin um þrjár krónur og fer hann þar með úr 132 krónum í 135 krónur. Verðlagsnefnd búvara ákvarðar þetta.

Í Morgunblaðinu í dag er haft eftir Ara Edwald, forstjóra Mjólkursamsölunnar, að síðast hafi verið hækkað þann 1. september 2018. Síðan þá er verðbólga 4 prósent.

„Á þess­um tæp­lega eina og hálfa ári sem síðan er liðið hafa gjaldaliðir í rekstri kúa­bænda hækkað um 5,9% og vinnslu- og dreif­ing­ar­kostnaður um 5,2%. Hækk­un­in er því inn­an við helm­ing­ur þess sem þarf, svo fylgt sé verðlagsþróun,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Í gær

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Í gær

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“