fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fréttir

Var með 30 pakkningar af kókaíni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlend kona  var í lok síðasta mánaðar handtekin í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eftir að tollgæsla stöðvaði hana vegna gruns um fíkniefnasmygl. Lögreglan á Suðurnesjum færði konuna á lögreglustöð þar sem hún skilaði af sér um það bil 30 pakkningum af kókaíni. Var um tæp 400 grömm af efninu að ræða. Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald meðan rannsókn málsins fór fram. Rannsóknin er nú á lokastigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Verða atkvæðin talin daginn eftir kjördag hér eftir?

Verða atkvæðin talin daginn eftir kjördag hér eftir?
Fréttir
Í gær

Morðið í Minneapolis – Nýtt myndband grefur undan fullyrðingum yfirvalda

Morðið í Minneapolis – Nýtt myndband grefur undan fullyrðingum yfirvalda
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna ósátt – „Ef ég fæ ekki skýr svör innan tveggja sólarhringa neita ég að borga þetta helvítis útvarpsgjald“

Sólveig Anna ósátt – „Ef ég fæ ekki skýr svör innan tveggja sólarhringa neita ég að borga þetta helvítis útvarpsgjald“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Pétur lagði Heiðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heiða gengst við að hafa sent skilaboðin og biður Pétur afsökunar – „Hef einsett mér að gera betur“

Heiða gengst við að hafa sent skilaboðin og biður Pétur afsökunar – „Hef einsett mér að gera betur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gillz birtir yfirlýsingu vegna fréttar um að hann sé genginn í Samfylkinguna og biður um tilfinningalegt svigrúm

Gillz birtir yfirlýsingu vegna fréttar um að hann sé genginn í Samfylkinguna og biður um tilfinningalegt svigrúm