fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Alvarlegt vinnuslys í Hafnarfirði

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. október 2019 09:22

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt vinnuslys varð í Hafnarfirði á áttunda tímanum í morgun þegar maður klemmdist á milli bílhræs og vinnuvélar. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins, en þar segir að slysið hafi orðið hjá endurvinnslufyrirtækinu Furu.

Viðbragðsaðilar voru með mikinn viðbúnað á staðnum vegna slyssins. Ekki er vitað um líðan mannsins, að því er segir á vef Fréttablaðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“