fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Perla Dís er látin – Söfnun hafin fyrir fjölskylduna: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. september 2019 22:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Perla Dís Bachmann er látin, aðeins 19 ára að aldri. Vinir og fjölskyldumeðlimir standa í sárum og óskar Íris Ragnarsdóttir, vinkona hennar, eftir aðstoð fólks á erfiðum tímum.

„Elsku góðhjartaða, hæfileikaríka, fyndna og fallega Perla Dís var tekin frá okkur langt fyrir aldur,“
skrifar Ída á Facebook og heldur áfram:

„Að standa undir kostnaði við útför barnsins síns eru áhyggjur sem á ekki að þurfa að leggja á fólk sem er að ganga í gegnum það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum. Því höfum við vinirnir ákveðið í okkar veika mætti að óska eftir aðstoð og hefja söfnun.

Fyrir þá sem vilja veita stuðning þá er reikningsnúmerið

135-26-2812
Kt. 281275-5859

Það er að mörgu að huga og allt hjálpar jafnt stórt sem lítið.
Kærleiksþakkir fyrir allan styrk og velvilja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill segir átökin í Sósíalistaflokknum minna á Netflix-þátt um skemmtiferðaskip þar sem klósettin virkuðu ekki

Egill segir átökin í Sósíalistaflokknum minna á Netflix-þátt um skemmtiferðaskip þar sem klósettin virkuðu ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur