fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Íslandsbanki segir líka upp fólki: Tuttugu missa vinnuna

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. september 2019 10:53

Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu starfsmönnum Íslandsbanka hefur verið sagt upp störfum og dreifast uppsagnirnar jafnt á milli deilda bankans. Þetta staðfestir Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka, við vef Morgunblaðsins.

Alls hætta tuttugu og sex starfsmenn hjá bankanum í þessum mánuði, en sex þeirra sem hætta eru á leið á eftirlaun. Edda segir að flestir þeirra sem hætta starfi í höfuðstöðvum bankans.

„Þetta eru al­menn­ar hagræðing­araðgerðir til þess að draga úr kostnaði,“ segir Edda við Morgunblaðið og bætir við að bankinn sé alltaf að leita leiða til að draga úr kostnaði og hagræða.

Eins og DV greindi frá í morgun missa hundrað manns vinnuna hjá Arion banka. 80 prósent þeirra starfa í höfuðstöðvum bankans og um 20 prósent í útibúum hans. Stjórn Arion banka samþykkti á fundi sínum í morgun nýtt skipulag bankans sem tekur gildi í dag. Samkvæmt tilkynningu frá bankanum mun starfsfólki bankans fækka um 12 prósent, eða um 100 manns eins og að framan greinir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“