fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Karlmaður fróaði sér í Háskóla Íslands og káfaði á kennara – „Ég titra“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2019 14:13

Margir vilja hefja nám við Læknadeild Háskóla Íslands í haust.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lögreglan og áfallahjálp eru í skólanum mínum því maður kom inn og beraði sig við einhvern, reyndi að káfa á kennara og ýtti stelpu inn á klósett. Lögreglan er að leita af honum ég er fokking fuming við erum í fokking skólanum um hábjartan dag og erum hvergi örruggar eg titra“

Þetta skrifar Una Geirdís nokkur á Twitter en DV hefur fengið staðfest frá starfsmanni skólans að „atvik“ hafi átt sér stað í skólanum nú síðdegis. Samkvæmt starfsmanni skólans heldur skólahald áfram í dag með eðlilegum hætti.

Una þessi greinir frá því að þetta hafi gerst í Stakkahlíðinni en þar er menntavísindasvið til húsa. Heimildir DV herma að maðurinn hafi byrjað að fróa sér í kennslustofu meðan kennsla stóð yfir. Ekki náðist í lögreglu við vinnslu fréttar.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Í gær

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Í gær

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“