fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Lögreglan á Norðurlandi hvetur fólk til að læsa og loka gluggum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. september 2019 08:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Okkur langar að biðja ykkur að muna að læsa útidyrum íbúða og húsa ykkar og ef þið farið af bæ að sjá til þess að gluggar séu lokaðir ef búið er á jarðhæð,“ segir lögreglan á Norðurlandi eystra á Facebook-síðu sinni.

Að sögn lögreglu leikur grunur á að óprúttnir aðilar séu nú á ferð um Norðurland en frést hefur af grunsamlegum mannaferðum og fólki að taka í hurðarhúna íbúða.

„Einnig er eitthvað um að fólk sé að banka og spyrja furðulegra spurninga, væntanlega í þeim tilgangi að kanna hvort einhver sé heima. Verum á varðbergi,“ segir lögreglan í færslu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið