fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Aðdáandi fornbíla ók aftan á bifreið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. september 2019 08:29

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árekstur varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að ökumaður sem var á ferðinni hafi komið auga á mikinn fjölda bifhjóla og fornbíla á bifreiðastæðinu við Olís við Fitjabakka. Ökumaðurinn gleymdi sér við að horfa á flotann og ók aftan á aðra bifreið. Afleiðingarnar urðu þær að flytja þurfti ökumann hennar með sjúkrabifreið undir læknishendur.

Þá var lögreglu tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni . Lögregla hafði tal af pilti og kom þá í ljós að hann hafði stolist á hjólinu og skroppið að skólanum sínum. Honum var tjáð að svona nokkuð mætti hann alls ekki gera og sagðist hann skilja það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Í gær

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur