fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Gengur ekkert hjá Chelsea að losna við hann – Sáttur á risalaunum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur undanfarna daga reynt allt til að losna við miðjumanninn Danny Drinkwater.

Drinkwater fékk tækifæri með Chelsea á undirbúningstímabilinu en tókst ekki að heilla Frank Lampard.

Drinkwater hefur spilað 23 leiki fyrir Chelsea síðan hann kom frá Leicester City fyrir 35 milljónir punda árið 2017.

Ekkert lið er tilbúið að kaupa Drinkwater þar sem hann fær 100 þúsund pund á viku á Stamford Bridge.

Englendingurinn er þá ekkert að flýta sér burt en hann er glaður tilbúinn að taka við laununum í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi