fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Pissaði á farangur gesta

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 09:56

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan var kölluð að hóteli í miðborginni í nótt þar sem gestur hafði pissað á farangur hjá öðrum hótelgesti. Ekki er vitað hvort atvikið megi rekja til kvikindisskapar gerandans eða hafi verið óhapp.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Þar kemur einnig fram að tilkynnt var um innbrot í tvo bíla í miðborginni en úr annarri var stolið myndavélum og talsvert af fatnaði.

Loks má nefna að lögreglan aðstoðaði ungan mann við komast aftur á gististað sinn í umdæminu í nótt. Sá hafðist við í tjaldi og virðist hafa tapað áttum á kvöldgöngunni því hann rataði ekki til baka. Úr málum hans tókst að leysa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins