fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Brynja hússjóður lokar fyrir nýjar umsóknir – 600 á biðlista

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynja hússjóður Öryrkjabandalags Íslands hefur lokað fyrir nýjar umsóknir. Þetta kemur fram á vefsíðu þeirra.

Ástæðan er sögð gríðarleg fjölgun umsókna. 600 manns séu á biðlista og útilokað að nýjar umsóknir geti komist til afgreiðslu á næstu  árum. Hússjóðurinn segist harma þessa stöðu og væntir þess að stjórnvöld bregðist við aðstæðum.

 „Nú er svo komið að 600 umsækjendur eru á biðlista eftir leiguíbúðum  og útilokað að nýjar umsóknir gætu komið til afgreiðslu á næstu árum. Með móttöku nýrra umsókna væri einungis verið að viðhalda óraunhæfum væntingum og beina athygli frá því neyðarástandi sem uppi er í húsnæðismálum öryrkja. Stjórn BRYNJU Hússjóðs  þykir miður hvernig komið er og væntir þess að stjórnvöld bregðist við af þeirri ábyrgð sem þeim ber.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins