fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Brotist inn í þrjú hús á Raufarhöfn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 05:48

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni var brotist inn í þrjú hús á Raufarhöfn. Talið er að það hafi verið gert á miðvikudaginn. Virðist sem þjófarnir hafi aðallega tekið skartgripi úr húsunum. Ekki er ljóst hvert verðmæti þýfisins er að sögn lögreglunnar á Húsavík sem rannsakar málin.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Engin ummerki voru um innbrotin og flokkast þau því sem húsbrot. Mörg slík þjófnaðarmál hafa komið upp á landsbyggðinni að undanförnum en svo virðist sem óprúttnir aðilar finni ólæst hús og fari inn og láti greipar sópar. Áhugi þeirra virðist fyrst og fremst beinast að skartgripum og peningum.

Fram hefur komið í vikunni að lögreglan telur ekki útilokað að hér séu á ferð liðsmenn skipulagðra erlendra glæpasamtaka. Það er því full ástæða fyrir fólk að læsa húsum sínum og vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum mannaferðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð