fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
Fréttir

Atli Már lagði Guðmund Spartakus: „Sannleikurinn og réttlætið sigraði í dag“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. maí 2018 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Már Gylfason blaðamaður hafði betur í meiðyrðamáli Guðmundar Spartakus Ómarssonar. Guðmundur Spartakus fór fram á 10 milljónir í skaðabætur vegna umfjöllunar Atla þar sem hann tengdi Guðmund Spartakus við hvarf Friðriks Kristjánssonar í Suður-Ameríku árið 2013. Guðmundur Spartakus var dæmdur til að greiða Atla Má 600.000 krónur í málskostnað.

Í samtali við DV segist Atli Már mjög sáttur með að hafa sigrað málið. „Þetta er að sjálfsögðu mikill léttir en ég fór inn í dómsalinn í dag bæði jákvæður og bjartsýnn enda með öflugan lögmann sem hefur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar varið okkur fjölmiðlamenn gegn svona árásum á tjáningarfrelsið. Við skulum samt ekki gleyma tveim hlutum. Friðrik er ennþá týndur og þótt ég hafi unnið orrustuna þá vann Guðmundur Spartakus stríðið þegar hann fékk greiddar 2.5 milljónir frá RÚV. Sú upphæð hefur hann nú getað notað í áframhaldandi málarekstur gegn okkur hinum, litlu miðlunum. En ég er sáttur og ég veit að fyrrum vinnuveitandi minn, Stundin, er líka sátt. Sannleikurinn og réttlætið sigraði í dag!,“ segir Atli Már.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Elínborg er kvíðin: „Sonur minn er talinn hættulegur sjálfum sér og öðrum“

Elínborg er kvíðin: „Sonur minn er talinn hættulegur sjálfum sér og öðrum“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

FBI-uppljóstrari segir að rússneska leyniþjónustan hafi reynt að tæla Elon Musk með kynlífi og dópi

FBI-uppljóstrari segir að rússneska leyniþjónustan hafi reynt að tæla Elon Musk með kynlífi og dópi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga
Fréttir
Í gær

Þurftu að aflífa tvo hross í Hornafirði – „Við verðum að beita aflífun ef dýr er komið á þann stað að ekki er talið að hægt sé að bjarga þeim“

Þurftu að aflífa tvo hross í Hornafirði – „Við verðum að beita aflífun ef dýr er komið á þann stað að ekki er talið að hægt sé að bjarga þeim“
Fréttir
Í gær

Óprúttnir aðilar hafa undanfarnar vikur haft um 100 milljónir af fólki og fyrirtækjum á Íslandi – lögreglan segir að svona beri svikararnir sig að

Óprúttnir aðilar hafa undanfarnar vikur haft um 100 milljónir af fólki og fyrirtækjum á Íslandi – lögreglan segir að svona beri svikararnir sig að