fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Gullæði í Kaliforníu: „Nú verður gaman“

Gullgrafarar fagna flóðatíð í norðanverðri Kaliforníu

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flóðatíð hefur verið í norðurhluta Kaliforníu undanfarnar vikur og mánuði og hafa margir hugsað sér gott til glóðarinnar í kjölfarið. Ástæðan er sú að flóðin hafa komið talsverðri hreyfingu á jarðveginn á stórum og vinsælum gullleitarsvæðum í norðanverðri Kaliforníu.

Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá þessu um helgina, þar á meðal Chico Enterprise-Record og CBS San Francisco. Samkvæmt þeim hafa flóðin gert það að verkum að gull, sem áður var í jörðinni, er nú komið upp á yfirborðið. Þannig hafi gamlar og yfirgefnar gullnámur fyllst af vatni með fyrrgreindum afleiðingum.

Allt þetta hafi gert það að verkum að gull hafi fundist á svæðinu undanfarnar vikur og í sumar, þegar meiri þurrkatíð verður, séu líkur á að gullæði grípi um sig í Kaliforníu. Það gerðist einmitt árið 1997 þegar mikil flóð gengu yfir í Kaliforníu.

Fjölmargir eru sagðir hugsa sér gott til glóðarinnar í sumar. „Nú verður gaman,“ sagði til dæmis einn gullgrafari, Bob Van Camp, í samtali við Chico.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum