fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Chester Bennington söngvari Linkin Park er látinn

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2017 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linkin Park-söngvarinn Chester Bennington er látinn. Hann framdi sjálfsmorð í íbúð sinni í Kaliforníu í morgun. Frá þessu er greint á vef Sky News.

Bennington var giftur og átti sex börn. Hann var aðeins 41 árs. Bennington þótti afbragðssöngvari. Þá vakti mikla athygli fyrir um 10 árum þegar hann greindi frá misnotkun sem hann varð fyrir í æsku af eldri manni. Þar sem hann hafði engan til að leita til fór hann að semja ljóð og lagatexta til þess að reyna að vinna sig út úr sársaukanum.

Síðar notaði hann textana með fyrstu hljómsveit sinni Grey Daze. Hann sagðist hafa fengið aukið sjálfstraust í gegnum tónlistina sína og með henni hefði hann náð ákveðnum bata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið