fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Ágústa Eva og Aron Pálmarsson eiga von á barni

Erfinginn væntanlegur í heiminn í nóvember

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2017 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuparið Ágústa Eva Erlendsdóttir og Aron Pálmarsson á von á barni síðar á þessu ári.
Þetta er fyrsta barn Arons en fyrir á Ágústa Eva son úr fyrra sambandi sem kom í heiminn árið 2011.

Ágústa, sem hefur getið sér gott orð sem söngkona á undanförnum árum og þykir auk þess ein af betri leikkonum þjóðarinnar, er komin þrjá mánuði á leið, samkvæmt heimildum DV og er erfinginn væntanlegur í heiminn í nóvember. Þau vita ekki hvort um dreng eða stúlku er að ræða.

Aron, sem verður 27 ára í sumar, er eins og margir vita einn allra besti handboltakappi þjóðarinnar en hann spilar með Veszprém í Ungverjalandi.

Samkvæmt heimildum DV eru þau Ágústa og Aron í sjöunda himni með væntanlegan erfingja og ríkir mikil tilhlökkun á heimilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýr kærasti Jennifer Aniston – Heillandi gúru með litríka fortíð

Nýr kærasti Jennifer Aniston – Heillandi gúru með litríka fortíð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðni Th. mælir með Þorskasögu

Guðni Th. mælir með Þorskasögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West