fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Ótrúleg breyting á herbergi – Svaf ekki í rúmi í nokkur ár vegna drasls

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 8. júní 2020 14:59

Myndir: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melanie Hutchinson ákvað að það væri kominn tími til að taka til í svefnherbergi móður sinnar. Hún fyllti fimmtán stóra ruslapoka með drasli. Daily Mail greinir frá.

Að sögn Melanie hafði móðir hennar ekki sofið í rúminu sínu í nokkur ár vegna drasls. Móðir hennar er með þráhyggju fyrir því að safna alls konar dóti og drasli (e. hoarder). Undanfarin ár hefur þráhyggja hennar versnað og þurfti Melanie að taka í taumana.

Það varð ótrúleg breyting á herberginu eins og sjá má á myndunum hér að neðan.

Herbergið fyrir.
Ruslapokarnir sem fóru á haugana.
Nú getur hún loksins sofið í rúminu sínu.

Melanie birtir myndirnar á Facebook og segir að hún hafði oft reynt að hjálpa móður sinni, en það hafi aðeins skapað spennu á milli þeirra.

Mikill munur er á herberginu.

Fjöldi fólks hrósaði Melanie fyrir frumkvæðið og sagði að móðir hennar hljóti að vera ánægð með útkomuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.