fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025

FBI braust inn á heimili umdeilds áhrifavalds

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveit Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) braust inn í höfðingjasetur áhrifavaldsins og YouTube-stjörnunnar umdeildu Jake Paul í gær, til að gera húsleit. Umrætt húsnæði er í Calabasas-borg, í Kalíforníu-fylki Bandaríkjunum. Los Angeles Times greinir frá þessu.

Í fyrstu var mikil óvissa í loftinu yfir því hvers vegna húsleitin átti sér stað, en FBI hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir að húsleitin hafi átt sér stað vegna atviks í verslunarmiðstöð í Arizona, í maí sem tengdist Black Lives Matter-mótmælunum.

Jake Paul á ekki að hafa verið viðstaddur húsleitina, heldur í öðru fylki. Hann hefur verið vinsæl YouTube-stjarna um árabil, en oft komist á milli tannana á fólki. Þá hefur hann lagt stund á hnefaleika og stendur bardagi á milli hans og NBA-stjörnunnar Nate Robinson til. Bróðir hans, Logan Paul er einnig gríðarlega vinsæll á YouTube, en hann er ef eitthvað er umdeildari en Jake.

Sveitin sem að FBI sendi í húsleitina á að vera sérstaklega þjálfuð til að takast á við erfiðar aðstæður, líkt og ofbeldi. Mynband af vettvangi sýnir sveitina ganga úr húsinu með skotvopn sem fundust í húsinu.

Hér að neðan má sjá myndband af vettvangi, þegar að FBI yfirgaf svæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Þorbjörg hættir hjá Samtökunum ‘78 aftur – „Finn að það er kominn tími á breytingar“

Þorbjörg hættir hjá Samtökunum ‘78 aftur – „Finn að það er kominn tími á breytingar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim ræðir það sem hann sagði í hálfleik við sína menn í gær

Amorim ræðir það sem hann sagði í hálfleik við sína menn í gær
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Marko fékk þungan dóm

Marko fékk þungan dóm

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.