fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Yfirgaf kærustuna fyrir aðra sem deildi ást hans á rússíbönum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 14. ágúst 2020 11:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðalaus karlmaður á fimmtugsaldri sér eftir að hafa farið frá kærustunni sinni. Hann fór frá henni fyrir tveimur árum fyrir konu sem deilir ástríðu hans á rússíbönum.

„En ég gerði stór mistök. Við höfðum verið saman í tvö ár, ég er 41 árs og hún er 38 ára,“ segir maðurinn í bréfi sínu til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég hef elskað rússíbana allt mitt líf og farið í skemmtigarða um allan heim. Fyrrverandi kærasta mín hataði þá. Sambandið okkar var slæmt og hún var ekki að veita mér neina athygli þannig ég sagði henni upp.

Þegar skemmtigarðarnir opnuðu aftur byrjaði ég að hitta konu sem er meðlimur í sama rússíbana-aðdáendaklúbb og ég. Hún er 44 ára og aðlaðandi, en það er enginn neisti á milli okkar. Ef eitthvað er þá hefur hún látið mig sjá hversu mikið ég sakna fyrrverandi kærustunnar minnar. Ég hef reynt að hafa samband við hana en hún svarar mér ekki.

Hvernig get ég fengið hana aftur?“

Deidre segir við manninn:

„Kannski geturðu það, kannski ekki. Áhugaleysi hennar og sú staðreynd að þú byrjaðir strax í sambandi með annarri konu sýnir að sambandið sé kannski bara búið. Fyrrverandi kærasta þín er ekki að svara þér og þú getur ekki látið hana finna fyrir einhverju sem hún gerir ekki. Það er kominn tími til að sætta sig við að þetta er búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Rappari dæmdur til dauða

Rappari dæmdur til dauða

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.