fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026

Höfða mál gegn Tiger King stjörnunni Carole Baskin

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 19:30

Carole Baskin í Tiger King. Mynd/Netflix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum eiginmaður Tiger King stjörnunnar Carole Baskin, Don Lewis, hvarf árið 1997 og var formlega sagður látinn árið 2002. Hafin er rannsókn á hvarfi hans og höfðar fjölskylda Lewis nú mál gegn Baskin. Fjölskylda Lewis tilkynnti þetta á blaðamannafundi í gær. Sky News segir frá.

Fjölskyldan býður 100.000 bandaríkjadali, sem samsvarar um 13,7 milljónum íslenskra króna, fyrir upplýsingar um hvarf hans. Don Lewish hvarf eftir að hafa yfirgefið heimili sitt í Tampa, Flórída.

Fjölskylda Don Lewis á blaðamannafundinum. Mynd/Getty

Í Netflix þáttunum Tiger King var ítrekað fjallað um ásakanir Joe Exotic þess efnis að Baskin hafi myrt eiginmann sinn og mögulega fætt tígrisdýr sín með líkamsleifum hans. Fyrr á þessu ári var Joe Exotic dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir að reyna að ráða annan einstakling til að myrða Baskin.

Baskin hefur ekki verið ákærð fyrir neinn glæp og hefur hún ítrekað sent frá sér yfirlýsingar til að hrekja ásakanir á hendur henni í þáttunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ragnar Freyr sleginn yfir kostnaði við símvörslu – „Hvernig stendur á því að svona er farið með opinbert fé?“

Ragnar Freyr sleginn yfir kostnaði við símvörslu – „Hvernig stendur á því að svona er farið með opinbert fé?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.