fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Höfða mál gegn Tiger King stjörnunni Carole Baskin

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 19:30

Carole Baskin í Tiger King. Mynd/Netflix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum eiginmaður Tiger King stjörnunnar Carole Baskin, Don Lewis, hvarf árið 1997 og var formlega sagður látinn árið 2002. Hafin er rannsókn á hvarfi hans og höfðar fjölskylda Lewis nú mál gegn Baskin. Fjölskylda Lewis tilkynnti þetta á blaðamannafundi í gær. Sky News segir frá.

Fjölskyldan býður 100.000 bandaríkjadali, sem samsvarar um 13,7 milljónum íslenskra króna, fyrir upplýsingar um hvarf hans. Don Lewish hvarf eftir að hafa yfirgefið heimili sitt í Tampa, Flórída.

Fjölskylda Don Lewis á blaðamannafundinum. Mynd/Getty

Í Netflix þáttunum Tiger King var ítrekað fjallað um ásakanir Joe Exotic þess efnis að Baskin hafi myrt eiginmann sinn og mögulega fætt tígrisdýr sín með líkamsleifum hans. Fyrr á þessu ári var Joe Exotic dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir að reyna að ráða annan einstakling til að myrða Baskin.

Baskin hefur ekki verið ákærð fyrir neinn glæp og hefur hún ítrekað sent frá sér yfirlýsingar til að hrekja ásakanir á hendur henni í þáttunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunarlíking Gunnars Smára veldur uppnámi í baráttuhópi – „Ég hef aldrei upplifað annan eins yfirgang og suð“

Nauðgunarlíking Gunnars Smára veldur uppnámi í baráttuhópi – „Ég hef aldrei upplifað annan eins yfirgang og suð“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs mætir fjárhagslegum áskorunum – „Hefur gengið í gegnum ítrekuð áföll“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs mætir fjárhagslegum áskorunum – „Hefur gengið í gegnum ítrekuð áföll“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.