fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Höfða mál gegn Tiger King stjörnunni Carole Baskin

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 19:30

Carole Baskin í Tiger King. Mynd/Netflix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum eiginmaður Tiger King stjörnunnar Carole Baskin, Don Lewis, hvarf árið 1997 og var formlega sagður látinn árið 2002. Hafin er rannsókn á hvarfi hans og höfðar fjölskylda Lewis nú mál gegn Baskin. Fjölskylda Lewis tilkynnti þetta á blaðamannafundi í gær. Sky News segir frá.

Fjölskyldan býður 100.000 bandaríkjadali, sem samsvarar um 13,7 milljónum íslenskra króna, fyrir upplýsingar um hvarf hans. Don Lewish hvarf eftir að hafa yfirgefið heimili sitt í Tampa, Flórída.

Fjölskylda Don Lewis á blaðamannafundinum. Mynd/Getty

Í Netflix þáttunum Tiger King var ítrekað fjallað um ásakanir Joe Exotic þess efnis að Baskin hafi myrt eiginmann sinn og mögulega fætt tígrisdýr sín með líkamsleifum hans. Fyrr á þessu ári var Joe Exotic dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir að reyna að ráða annan einstakling til að myrða Baskin.

Baskin hefur ekki verið ákærð fyrir neinn glæp og hefur hún ítrekað sent frá sér yfirlýsingar til að hrekja ásakanir á hendur henni í þáttunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Stjörnurnar sem þú gleymdir að voru giftar

Stjörnurnar sem þú gleymdir að voru giftar
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.