fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021

Gwyneth Paltrow segir frá því er hún lærði að veita munnmök – „Hún lét mér líða eins og ég væri frjáls.“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 21:30

Gwyneth Paltrow: Leikkonan mætti í settið til Robs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsverðlaunaleikkonan Gwyneth Paltrow opnaði sig rækilega við leikarann Rob Lowe á dögunum en hún var gestur í hlaðvarpisþætti hans, Literally! With Rob Lowe. Gwyneth hitti Sheryl Berkoff þegar hún var unglingur þegar förðunarfræðingurinn Sheryl vann með móður Gwyneth, leikkonunni Blythe Danner, við tökur á sjónvarpsmynd „Ég hitti Sheryl þegar ég ver 15 eða 16 ára gömul og ég varð strax heltekin af henni,“ segir Gwyneth og bætir við: „Í fyrsta lagi var hún að deita Keanu Reeves sem var stjörnuskotið mitt og svo var hún bara svo svöl. Hún vissi að ég var að reykja í laumi og fékk sér smók með mér á bak við húsvagninn og kenndi mér að veita munnmök, þú veist; svona ekta Sheryl.“

Gwyneth fór ekki út í einstök atriði kennslunnar í þættinum enda segir hún atvikið ekki bara snúast um tæknina við að veita munn mök heldur líka að einhver skyldi koma fram við hana sem unga konu. „Ég er viss um að ég beitti tækninni sem ég lærði við fyrsta tækifæri,“ segir Gwyneth en bætir við; „Mér fannst svo æðislegt að einhver kæmi fram við mig sem fullorðinn einstakling og sæi mig sem unga kona með kynhvöt. Hún lét mér líða eins og ég væri frjáls.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Bjóða upp á bólusetningarferðir fyrir ríka fólkið – „Lúxusferðir með bólusetningu“

Bjóða upp á bólusetningarferðir fyrir ríka fólkið – „Lúxusferðir með bólusetningu“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Brot á sóttvarnarreglum – Innbrot og eldsvoði

Brot á sóttvarnarreglum – Innbrot og eldsvoði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester City upp í annað sæti eftir sigur – Geta komið sér í fyrsta sæti

Manchester City upp í annað sæti eftir sigur – Geta komið sér í fyrsta sæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jafnt hjá Liverpool og Manchester United – Manchester heldur sér á toppnum

Jafnt hjá Liverpool og Manchester United – Manchester heldur sér á toppnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Roy Keane hefur gefið út hvaða lið hann studdi í æsku – Ekki Manchester United

Roy Keane hefur gefið út hvaða lið hann studdi í æsku – Ekki Manchester United
EyjanFastir pennar
Fyrir 18 klukkutímum

„Við eigum þess vegna ekki að óttast samvinnu við aðra…“

„Við eigum þess vegna ekki að óttast samvinnu við aðra…“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thiago Silva í vandræðum – Gæti verið á leiðinni í bann

Thiago Silva í vandræðum – Gæti verið á leiðinni í bann

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.