fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

„Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og þrífst samband þeirra á gagnkvæmri virðingu“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 27. júní 2020 23:00

Katrín Jakobsdóttir, Gunnar Örn og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra viðurkenndi í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar að fjölskyldan yrði stundum út undan vegna vinnuálags. Hún sagðist stundum ekkert skilja í hvernig eiginmaður hennar nennir að vera með henni vegna þessa.

DV lék forvitni að vita hvernig Katrín og Gunnar Örn Sigvaldason eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Katrín er Vatnsberi og Gunnar er Fiskur. Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og þrífst samband þeirra á gagnkvæmri virðingu fyrir tilfinningum og hugmyndum hvors annars. Þrátt fyrir það eiga þau stundum erfitt með að skilja persónuleika hvors annars.

Vatnsberinn á það til að vera of dómharður og taka ákvörðun um fólk sem er ekki sammála honum. Ólíkt maka sínum á Fiskurinn til að vera of góður, jafnvel við fólk sem á góðmennsku hans ekki skilið.

Traust skiptir þau bæði miklu máli og getur farið á gjörólíka vegu. Annaðhvort falla þau í stóran lygavef þar sem þau týnast, eða þau eru ávallt hreinskilin við hvort annað. Hvort það verður, fer algjörlega eftir nándinni á milli þeirra.

Gunnar Örn Sigvaldason

13. mars 1978

Fiskur

  • Listrænn
  • Blíður
  • Hjartagóður
  • Tilfinninganæmur
  • Treystir of mikið
  • Dagdreyminn

Katrín Jakobsdóttir

1. febrúar 1976

Vatnsberi

  • Frumleg
  • Sjálfstæð
  • Mannvinur
  • Framsækin
  • Fjarlæg
  • Ósveigjanleg
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Gerði afdrifarík mistök áður en hann fór um borð í Norrænu

Gerði afdrifarík mistök áður en hann fór um borð í Norrænu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Pressan
Í gær

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Fréttir
Í gær

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi
Fréttir
Í gær

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.