fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

„Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og þrífst samband þeirra á gagnkvæmri virðingu“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 27. júní 2020 23:00

Katrín Jakobsdóttir, Gunnar Örn og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra viðurkenndi í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar að fjölskyldan yrði stundum út undan vegna vinnuálags. Hún sagðist stundum ekkert skilja í hvernig eiginmaður hennar nennir að vera með henni vegna þessa.

DV lék forvitni að vita hvernig Katrín og Gunnar Örn Sigvaldason eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Katrín er Vatnsberi og Gunnar er Fiskur. Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og þrífst samband þeirra á gagnkvæmri virðingu fyrir tilfinningum og hugmyndum hvors annars. Þrátt fyrir það eiga þau stundum erfitt með að skilja persónuleika hvors annars.

Vatnsberinn á það til að vera of dómharður og taka ákvörðun um fólk sem er ekki sammála honum. Ólíkt maka sínum á Fiskurinn til að vera of góður, jafnvel við fólk sem á góðmennsku hans ekki skilið.

Traust skiptir þau bæði miklu máli og getur farið á gjörólíka vegu. Annaðhvort falla þau í stóran lygavef þar sem þau týnast, eða þau eru ávallt hreinskilin við hvort annað. Hvort það verður, fer algjörlega eftir nándinni á milli þeirra.

Gunnar Örn Sigvaldason

13. mars 1978

Fiskur

  • Listrænn
  • Blíður
  • Hjartagóður
  • Tilfinninganæmur
  • Treystir of mikið
  • Dagdreyminn

Katrín Jakobsdóttir

1. febrúar 1976

Vatnsberi

  • Frumleg
  • Sjálfstæð
  • Mannvinur
  • Framsækin
  • Fjarlæg
  • Ósveigjanleg
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.