fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020

Kynlífsráð á tímum COVID-19: „Nú er tími til að taka upp tólið“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. mars 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigga Dögg kynfræðingur gefur kynlífsráð á tímum COVID-19. Hún segir ráðin vera fyrir fólk sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar eða fólk sem er með kvíða vegna COVID-19. Hún ráðleggur fólki að nýta sér samskiptatækni og fróa sér yfir erótískum sögum.

„Ég hef verið að taka saman smá sóttkvíar og samgöngubanns kynlífsráð. Fyrir fólk sem er fast í sóttkví (án maka/bólfélaga) eða með Covid kvíða: SÍMASEX,“

segir Sigga Dögg í færslu á Instagram.

„Nú er tími til að taka upp tólið og  beita tækninni! Fjarfundarbúnaðurinn kemur sér aldeilis vel núna og má aldeilis streyma tala og myndum og hafa gaman af! Frekari ráð má finna í hlaðvarpinu mínu. Fyrir fólk sem er fast í sóttkví með maka/bólfélaga og börn sem eru sturluð og sofa aldrei (eða sjaldan eða lítið): Erótískar sögur og fróun,“

segir hún og útskýrir hvernig það getur farið fram:

„Þið getið legið saman uppi í rúmi eða þar sem þið komið ykkur vel fyrir og fáið að vera smá í einrúmi, setjið sitthvorn gaurinn af heyrnatólunum í eyrað og hlustið saman á erótískar sögur á meðan þið fróið ykkar eigin kynfærum eða kynfærum maka. Storytel er með slatta! Leitaðu eftir erótík! Um að gera að fara líka saman í sturtu og/eða bað.“

View this post on Instagram

😷COVID-19 SEX TIPS😷 Separated from a hot one or just really horny but scared of 🤧 📞 PHONE SEX: get your sexy on via 👂listening and/or viewing👀 Make technology your biatch and use that Messenger /FaceTime / Skype /Snapchat etc 🎧 AND/OR Send your sexy person a hot voice message Sending 📸 is not everybody’s thing but there are plenty other ways to be sexy without leaving a permanent trace! Oh and did I tell you about Teledildonics?! Yeah, you go do some nice online shopping now… Got any other advice? 🇮🇸🙈🙉🙊🇮🇸 Ég hef verið að taka saman smá sóttkvíar & samgöngubanns kynlífsráð. 🤭Fyrir fólk sem er fast í sóttkví (án maka/bólfélaga) eða með Covid kvíða: 📞🎧👅 SÍMASEX 🥴👂👍 Nú er tími til að taka upp tólið og beita tækninni! Fjarfundarbúnaðurinn kemur sér aldeilis vel núna og má aldeilis streyma tala og myndum og hafa gaman af! Frekari ráð má finna í hlaðvarpinu mínu 😷Fyrir fólk sem er fast í sóttkví með maka/bólfélaga og börn sem eru sturluð og sofa aldrei (eða sjaldan eða lítið): 🎧 Erótískar sögur og fróun 🎧 Þið getið legið saman uppi í rúmi eða þar sem þið komið ykkur vel fyrir og fáið að vera smá í einrúmi, setji sitthvorn gaurinn af heyrnatólunum í eyrað og hlustið saman á erótískar sögur á meðan þið fróið ykkar eigin kynfærum eða kynfærum maka. Storytel er með slatta! Leitaðu eftir erótík! Um að gera að fara líka saman í 🚿 og/eða 🛁 #coronavirus #covid19 #epidemic #covidsextips #phonesex #sexinquarantine

A post shared by Sigga Dögg (@sigga_dogg_sexologist) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Smári segist hafa verið rosalega þreyttur og pirraður – „Þá virkar það ekkert sérstaklega vel“

Smári segist hafa verið rosalega þreyttur og pirraður – „Þá virkar það ekkert sérstaklega vel“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Skorar á Þórdísi Kolbrúnu – „Óðs manns æði að stökkva ekki á tækifærið“

Skorar á Þórdísi Kolbrúnu – „Óðs manns æði að stökkva ekki á tækifærið“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Alda Coco í klóm fjárkúgara: „Í þetta eina skipti var ég heimsk og þetta varð útkoman“

Alda Coco í klóm fjárkúgara: „Í þetta eina skipti var ég heimsk og þetta varð útkoman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Skuldlausir Skagamenn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.