fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Nýbakaðir foreldrar – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 12. janúar 2020 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir og kvikmyndagerðarmaðurinn Bragi Þór Hinriksson eignuðust nýverið dreng, sitt fyrsta barn saman. DV ákvað að lesa í stjörnumerki þeirra og athuga hvernig þau eiga saman.

Helga.

Bæði eru þau tvíburar, Bragi fæddur 8. júní og Helga níu dögum síðar, á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Það er líf og fjör í þessu sambandi því það er líkt og fjórar manneskjur komi saman, ekki aðeins tvær.

Þessi tvö verða fljótt leið á einhverju og þurfa mikla andlega örvun. Þau virka vel saman þar sem þau geta hent hugmyndum á milli, kenningum og krefjandi verkefnum. Tvíburinn þráir frelsi og alls kyns tjáningar og því geta Helga og Bragi náð sínum hæstu markmiðum saman, því þau eru svo sterk saman.

Bragi.

Þau eru vel menntuð og gáfuð. Þá eru þau einnig afar góð í selskap og eru yfirleitt hrókar alls fagnaðar. Ef þau ná að forðast að fara í samkeppni við hvort annað og frekar vinna saman þá verður þetta ástarsamband afar langlíft og farsælt.

Bragi
Fæddur: 8. júní 1974
Tvíburi

-með góða aðlögunarhæfni
-skapandi
-fljótur að læra
-blíður
-óákveðinn
-stressaður

Helga
Fædd: 17. júní 1979
Tvíburi

-húmoristi
-mannvinur
-forvitin
-ástúðleg
-stressuð
-ekki samkvæm sjálfri sér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.