fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Nýbakaðir foreldrar – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 12. janúar 2020 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir og kvikmyndagerðarmaðurinn Bragi Þór Hinriksson eignuðust nýverið dreng, sitt fyrsta barn saman. DV ákvað að lesa í stjörnumerki þeirra og athuga hvernig þau eiga saman.

Helga.

Bæði eru þau tvíburar, Bragi fæddur 8. júní og Helga níu dögum síðar, á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Það er líf og fjör í þessu sambandi því það er líkt og fjórar manneskjur komi saman, ekki aðeins tvær.

Þessi tvö verða fljótt leið á einhverju og þurfa mikla andlega örvun. Þau virka vel saman þar sem þau geta hent hugmyndum á milli, kenningum og krefjandi verkefnum. Tvíburinn þráir frelsi og alls kyns tjáningar og því geta Helga og Bragi náð sínum hæstu markmiðum saman, því þau eru svo sterk saman.

Bragi.

Þau eru vel menntuð og gáfuð. Þá eru þau einnig afar góð í selskap og eru yfirleitt hrókar alls fagnaðar. Ef þau ná að forðast að fara í samkeppni við hvort annað og frekar vinna saman þá verður þetta ástarsamband afar langlíft og farsælt.

Bragi
Fæddur: 8. júní 1974
Tvíburi

-með góða aðlögunarhæfni
-skapandi
-fljótur að læra
-blíður
-óákveðinn
-stressaður

Helga
Fædd: 17. júní 1979
Tvíburi

-húmoristi
-mannvinur
-forvitin
-ástúðleg
-stressuð
-ekki samkvæm sjálfri sér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.