fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Áhrifavaldur deilir sorglegum sannleika á bakvið gamla mynd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 10. janúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Janúar er tíminn sem fólk á það til að „taka sig á.“ Byrjar í ræktinni og ætlar að láta þetta vera árið sem það kemst í form. Ástralskur fitness áhrifavaldur hvetur fólk til að láta ekki undan þrýstingi megrunarmenningar.

Kate Writer deilir tveimur myndum af sér í færslu á Instagram. Mikil breyting er á henni á myndunum, myndin til vinstri er frá 2014 og myndin til hægri er nýleg.

„Mér finnst svo erfitt að skoða þessar gömlu myndir og muna eftir því að vera þessi stelpa,“ segir Kate.

https://www.instagram.com/p/B7DaLChB4vI/

„Ekki vegna þess að ég vildi óska þess að ég liti ennþá svona út eða því ég ber líkama minn í dag saman við líkama minn þá. Heldur því þessar myndir minna mig á hversu heltekin ég var. Þær minna mig á þegar ég mætti ekki á félagslega viðburði svo ég þyrfti ekki að borða. Þær minna mig á þegar ég hafði minni tíma með fjölskyldu minni og vinum því ég valdi ræktina yfir allt. Þær minna mig á daglegar vigtanir, ofát í laumi og stanslausa löngun í að vilja vera minni.“

Kate segir að myndir frá þessum tíma minnir hana á dapurleika og að henni fannst hún aldrei vera nógu góð.

„Ég get sagt ykkur að vera léttari gerir líf ykkar ekki allt í einu betra. Langtíma hamingja og tilgangur kemur ekki frá skammtímaþyngdartapi. Ég veit að ég myndi mikið frekar vilja vera með meiri línur/stærri/þykkari, vera frjáls frá megrunarmenningu og hafa frelsi í kringum mat, heldur en að vera „grönn“ og hugsa um ekkert annað en að vera léttari,“ segir hún.

„Mundu að stundum er þyngdaraukning aðeins aukaverkun þess að lifa þínu besta lífi og að „heilbrigð“ lítur öðruvísi út á öllum.“

https://www.instagram.com/p/B596E03hGLt/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.