Instagram og Twitter-síðurnar Influencers In The Wild eru gullnáma fyrir stórskemmtilega afþreyingu. Síðurnar á báðum samfélagsmiðlunum eru með samanlagt 3,6 milljón fylgjendur. Þar er deilt myndböndum af „áhrifavöldum á bak við tjöldin.“ Þegar við skoðum samfélagsmiðla sjáum við glansmyndir áhrifavaldanna, en við fáum sjaldan að sjá þá að verki.
Hver kannast ekki við það að skrolla niður Instagram og sjá afturenda á einhverjum áhrifavaldi, en veistu hvað áhrifavaldurinn hefur mögulega lagt á sig fyrir myndina?
Við tókum saman nokkur sprenghlægileg myndskeið sem sýna að ekki er allt sem sýnist.
This is totally appropriate right? 🤦🏼♂️ pic.twitter.com/maJBpsTjIf
— influencersinthewild (@influencersitw) August 10, 2020
*gasolina intensifies* pic.twitter.com/Pn17MRTuwp
— influencersinthewild (@influencersitw) August 17, 2020
There’s a lot to process here pic.twitter.com/6yBJ2wbTHl
— influencersinthewild (@influencersitw) August 16, 2020
Gotta get the perfect shot (via ig:Callie_kayyy) pic.twitter.com/4sWc5EM1FC
— Barstool Sports (@barstoolsports) August 10, 2020
Twerkin’ hard or hardly twerkin’ pic.twitter.com/o3gaNUDTym
— influencersinthewild (@influencersitw) August 6, 2020