fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Matrix myndirnar eru myndlíking fyrir það að vera trans

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstjóri vinsæla kvikmynda þríleiksins The MatrixLilly Wachowski, hefur staðfest að kjarni sögunnar sem er sögð í myndunum sé um það að vera trans einstaklingur.

Lilly leikstýrði myndunum með systur sinni, Lönu. Báðar eru þær trans konur, en voru ekki búnar að greina frá því opinberlega þegar myndirnar voru framleiddar.

Fyrsta Matrix myndin kom út árið 1999. Eftir að systurnar stigu fram sem trans konur, Lana árið 2010 og Lilly árið 2016,  hefur orðrómur gengið þess efnis að leikstjórar myndanna hafi ætlað þeim að vera myndlíking fyrir það hvernig það er að vera trans einstaklingur.. En nú er orðrómurinn staðfestur eftir viðtal sem Lilly veitti Netflix.

„Ég er svo ánægð að fólk er að velta fyrir sér myndunum, Matrix-myndunum, út frá sjónarhóli trans fólks,“ sagði Lilly og minntist þess að margt trans fólk hafi tengt við efni myndanna. „Það hefur komið upp að mér og sagt „Þessar myndir björguðu lífi mínu.“

„Ég er ánægð að það er nú komið á hreint að þetta var alltaf ætlunin. En viðskiptaheimurinn var ekki tilbúinn að vita það á sínum tíma.“

„Ég veit ekki hversu mikið það ver til staðar í hausnum á mér, að vera trans kona, þegar við skrifuðum myndina,“ sagði Lilly og bætti við að myndin fjalli um umbreytingu út frá sjónarhóli þess sem enn er í skápnum með sitt sanna sjálft.

Systir Lilly, Lana, mun standa í stafni við gerð fjórðu Matrix myndarinnar og munu aðalleikarar fyrri myndanna, Keanu ReevesCarrie-Anne Moss og Jada Pinkett Smith snúa aftur í fyrri hlutverk.

Keanu Reeves hefur gefið út að það hafi verið vegna Lönu sem hann var tilbúinn að endurtaka leikinn.

„Lana Waschowski skrifaði dásamlegt handrit og frábæra sögu sem virkilega náði til mín“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Dómari úrskurðaður vanhæfur og dómur í ofbeldismáli ómerktur

Dómari úrskurðaður vanhæfur og dómur í ofbeldismáli ómerktur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.