fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 10:07

Sundfötin eru mjög lík en Chloe hefur ekki tjáð sig um hvort hún hafi fengið innblástur frá Oh Polly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Chloe Ferry úr The Geordie Shore var að gefa út sundfatalínu, Ferry Body. Það virðist sem svo að Chloe hafi fengið innblástur frá tískumerkinu Oh Polly. The Sun greinir frá.

Ferry Body sundfatalínan kom út í apríl. Chloe tók myndir af sér heima vegna kórónuveirufaraldursins til að auglýsa sundfötin

T.v.: Chloe Ferry í sundfötum Ferry Body. T.h.: Oh Polly sundföt.

Glöggir netverjar hafa tekið eftir því að mörg sundfata hennar eru mjög lík sundfötum Oh Polly eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Sundföt Chloe eru ódýrari en það fer eftir hverri flík hvað munar miklu á verði.

Sundföt Chloe eru ódýrari en sundföt Oh Polly.
Svipuð sundföt.
Báðir sundbolirnir eru með keðju.

Chloe hefur ekki svarað fyrir líkindi sundfatanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.