fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026

Fær sér nýja plöntu í hvert skipti sem sjúklingur deyr

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 26. júní 2020 18:30

Katie Bishop. Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjúkrunarfræðingurinn Katie Bishop fær sér nýja plöntu í hvert skipti sem sjúklingur hennar deyr. Hún gerir þetta til að minnast sjúklinganna og sem bjargráð (e. coping skill).

Hún deildi myndbandi í lok maí sem hefur síðan þá vakið gríðarlega athygli.

@katphishhbishhI used to get a new plant every time a patient died… welcome to the jungle. ##stayhome ##covidnurse ##springdiy♬ QUARANTINE CHANGED MY STYLE CHECK – chaseharter

Í myndbandinu má sjá allar plönturnar sem hafa bæst við vegna kórónuveirufaraldursins. „Velkomin í frumskóginn,“ segir hún.

Fjöldi fólks hefur skrifað við myndbandið og þakkað Katie fyrir að vera í framlínunni í baráttunni gegn COVID.  Einn netverji segist einnig vera hjúkrunarfræðingur og ætla að gera þetta framvegis. „Ég missti sjúkling í kvöld þannig ég held að ég geri þetta núna,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.