fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Svona eiga þau saman – „Ná markmiðum sínum saman“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 13. júní 2020 20:30

Fjölnir og Margrét.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson og Margrét Magnúsdóttir, skrifstofustjóri RÚV, eiga von á barni. DV lék forvitni á að vita hvernig þau passa saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Margrét er Fiskur en Fjölnir er Krabbi. Bæði merkin eru umburðarlynd og full af samkennd. Krabbinn og Fiskurinn tengjast sterkum tilfinningaböndum, venjulega um leið og þau líta á hvort annað. Krabbinn skilur viðkvæma hlið Fisksins betur en nokkur annar. Krabbinn er skapandi og hugmyndaríkur. Fiskurinn smitast af þessari einstöku orku sem geislar af Krabbanum.

Styrkleiki Fisksins er að opna augu Krabbans fyrir andlegum málefnum, þar sem Krabbinn getur verið aðeins of hrifinn af því efnislega. Þegar Fiskurinn verður hræddur þá gleymir hann gjarnan að segja sannleikann. Það er því gott að Krabbinn er ekki ágengur þar sem svar Fisksins yrði líklegast ósatt. Þó svo að Krabbinn og Fiskurinn sjái fyrir sér ólík heimili, þá ná þau markmiðum sínum ef þau vinna saman. Tenging þeirra er djúp og það þarf ansi mikið til að setja hana úr jafnvægi.

Margrét Magnúsdóttir

1. mars 1984

Fiskur

  • Ástúðleg
  • Listræn
  • Vitur
  • Blíð
  • Dagdreymin
  • Treystir of mikið

Fjölnir Þorgeirsson

27. júní 1971

Krabbi

  • Þrjóskur
  • Hugmyndaríkur
  • Traustur
  • Tilfinningavera
  • Skapstór
  • Óöruggur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Bubbi horfði á viðtal við Hallgrím og sá að hann væri í vandræðum – „Ég hef aldrei hitt Bubba áður“

Bubbi horfði á viðtal við Hallgrím og sá að hann væri í vandræðum – „Ég hef aldrei hitt Bubba áður“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Skilnaðarlögfræðingur segir frá klikkaðri hefndaráætlun konu – „Hún kláraði alla á listanum“

Skilnaðarlögfræðingur segir frá klikkaðri hefndaráætlun konu – „Hún kláraði alla á listanum“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sigmundur Davíð ósáttur við myndavalið – „Nú hlýt ég að hafa gert eitthvað af mér“

Sigmundur Davíð ósáttur við myndavalið – „Nú hlýt ég að hafa gert eitthvað af mér“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.