fbpx
Laugardagur 13.september 2025

Klippti gat á grímuna svo það yrði „auðveldara að anda“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 6. maí 2020 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðsvegar um heiminn gilda reglur um að fólk skuli nota andlitsgrímur þegar það fer út úr húsi. Það er gert til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Hins vegar sinnir gríman ekki sínu mikilvæga hlutverki ef hún hylur ekki öndunarfærin.

Joe Samaan var að vinna í verslun í Kentucky þegar kona kom inn til að greiða fyrir bensín. Konan vakti strax athygli Joe þar sem það var gat á grímunni hennar.

Joe spurði konuna hvar hún fékk grímuna.

„Þar sem við þurfum að nota grímurnar og það er svo erfitt að anda með þær, þá er mikið auðveldara að vera með þær svona,“ sagði konan.

„Með því að klippa þær?“ Spyr þá Joe. Konan jánkaði og hélt ferð sinni áfram.

@joegotti96Check this mask out ##funny ##fup ##foryou ##fyp ##foryoupge ##vital ##funny # ##gasstation ##viral ##fyp ##fyp ##covid ##mask♬ Karen Mask – joegotti96

Joe deildi myndbandi af samskiptum þeirra á TikTok sem hefur síðan þá farið eins og eldur í sinu um netheima. Fjölmiðlar á borð við NY Daily News, Mirror og Daily Mail hafa fjallað um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
Fréttir
Í gær

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.