fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020

Eiginmaður kristins áhrifavalds sagður hafa undirgengist „afhommunar-meðferð“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 6. maí 2020 14:42

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bethany Baird er kristinn áhrifavaldur og heldur úti hinni vinsælu YouTube-rás GirlDefined Ministries ásamt systur sinni Kristen Clark.

Systurnar eru frá Texas og breiða út kristinn boðskap sinn í gegnum samfélagsmiðla. Markmið þeirra er að „byggja upp systrasamfélag“ þar sem stelpur og konur geta „fundið hvatningu og svörin sem þær leita að.“

Þær deila lífi sínu með fylgjendum og svara hinum ýmsu spurningum um kristna trú og gagnstæða kynið.

Bethany og David

Bethany er gift David Baird. Þau gengu í það heilaga í október 2018 og trúlofuðust fimm mánuðum áður.

Síðan þá hafa þau verið dugleg að deila lífi sínu með áhorfendum á YouTube. Parið hefur mætt miklum mótbyr og hefur kynhneigð Davids verið sérstaklega til umræðu.

Nú er sá orðrómur á kreiki að eiginmaður Bethany, David, hafi tvisvar sinnum umgengist svokallaða „afhommunar-meðferð“ (e. gay conversion therapy).

Bethany og David eiga að hafa sagt frá því í nokkrum færslum á samfélagsmiðlum að sá síðarnefndi hafi farið í afhommunar-meðferð, tvisvar sinnum. En færslunum hefur verið eytt. Distractify greinir frá.

„Það er ekki möguleiki að kynhneigð hans hafi breyst vegna meðferðarinnar. Þessi maður getur engan veginn verið hamingjusamur. Hann lítur alls ekki eðlilega út þegar hann reynir að sýna henni ástúð,“ skrifaði einn fylgjandi við myndband af hjónunum.

Einn netverji fór á stúfana og spurðist fyrir hvernig fólk hafi komist að „afhommun“ Davids.  Hann fékk þau svör að „David og Bethany ræddu um það í myndbandi sem hefur verið eytt.“

Parið hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið. Þau eignuðust sitt fyrsta barn saman í febrúar 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að kærasta knattspyrnustjörnunnar sé hin nýja Kim Kardashian – „Það er nýr frægur rass í kóngasætinu“

Segja að kærasta knattspyrnustjörnunnar sé hin nýja Kim Kardashian – „Það er nýr frægur rass í kóngasætinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Harðar nágrannaerjur á Arnarnesi – Ragnheiður Clausen vann dómsmál

Harðar nágrannaerjur á Arnarnesi – Ragnheiður Clausen vann dómsmál
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

„Þeir sem þjást af röskuninni eyða oft mörgum tímum á dag í að hugsa um útlit sitt“

„Þeir sem þjást af röskuninni eyða oft mörgum tímum á dag í að hugsa um útlit sitt“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Atvinnuglæpamenn að verki í vespumáli 13 ára drengs – Hjólahvíslarinn skarst í leikinn

Atvinnuglæpamenn að verki í vespumáli 13 ára drengs – Hjólahvíslarinn skarst í leikinn
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“
Kynning
Fyrir 17 klukkutímum

Forsýning í Brimborg: Nýi Mazda MX-30 rafbíllinn

Forsýning í Brimborg: Nýi Mazda MX-30 rafbíllinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Heldur Liverpool áfram í gír?

Langskotið og dauðafærið – Heldur Liverpool áfram í gír?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.