fbpx
Sunnudagur 26.október 2025

Chrissy Teigen svarar netverja sem segir hana í laginu eins og Sponge Bob

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 09:00

Chrissy Teigen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og höfundurinn Chrissy Teigen svarar fyrir sig eftir að netverji gerði grín að vaxtarlagi hennar.

Þetta byrjaði allt eftir að fyrirsætan deildi myndbandi af sér í sundfötum á Twitter.

„Þú ert í laginu eins og Sponge Bob lol,“ skrifaði þá netverjinn við myndbandið.

Chrissy svaraði um hæl og sagði: „Ég veit að þú ert ekki að segja þetta.“

Fjölmargir aðdáendur stjörnunnar komu henni til varnar og skrifaði einn fylgjandi: „Vá þessi ummæli eru þreytandi.“

Chrissy svaraði: „Já þau eru mjög ljót lmao.“

Svarar reglulega fyrir sig

Chrissy Teigen er ekki feimin við að svara gagnrýnendum. Í júlí 2018 deildi hún mynd af sér gefa barninu sínu og brúðu dóttur sinnar brjóst. Myndin vakti mikla athygli, bæði jákvæða og neikvæða.

Skjáskot/Instagram.

Notandi á Twitter sagðist ekki vilja sjá svona ljósmyndir og Chrissy svaraði:

„Mig langar hvorki til þess að sjá kornóttar ljósmyndir af flugeldum né sjálfumyndir af Coahella. Þá hef ég engan áhuga á því að sjá ljósmyndir af sundlaugum en ég leyfi fólki samt að lifa.“

https://www.instagram.com/p/B5wy5Qjp_Aw/

Chrissy sætti gagnrýni í desember 2019 fyrir að „vera of fáklædd“ fyrir framan dóttur sína.

„Jesús minn, hyldu þig dóttir þín er þarna,“ skrifaði einn fylgjandi hennar við mynd sem Chrissy deildi á Instagram.

Skjáskot/Instagram

„Hún drakk úr því í marga mánuði og er alveg sama,“ svaraði þá fyrirsætan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
Matur
Fyrir 9 klukkutímum
Karamellukröns sörur
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur fyrir ofbeldi í óþökk brotaþolans eftir að til stimpinga kom vegna hleðslutækis

Dæmdur fyrir ofbeldi í óþökk brotaþolans eftir að til stimpinga kom vegna hleðslutækis
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Raðnauðgari lofaði hvítum tönnum – Dæmdur í 26 ára fangelsi

Raðnauðgari lofaði hvítum tönnum – Dæmdur í 26 ára fangelsi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.