fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Ástrós fann ástina á ný í örmum Davíðs – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 15. mars 2020 10:30

Davíð og Ástrós.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástrós Rut Sigurðardóttir vann huga og hjörtu þjóðarinnar ásamt eiginmanni sínum, Bjarka Má Sigvaldasyni heitnum, er þau opnuðu sig um baráttu Bjarka við krabbamein. Bjarki lést á síðasta ári en nú hefur Ástrós fundið ástina á ný í örmum Davíðs Arnar Hjartarsonar. DV ákvað að lesa í stjörnumerkin og sjá hvernig nýja parið á saman.

Ástrós er naut en Davíð er krabbi. Þegar þessi tvö merki fella hugi saman er það yfirleitt ávísun á farsælt ástarsamband. Krabbinn og nautið eiga nefnilega margt sameiginlegt. Þau þrá bæði öryggi í ástarsambandi ofar öllu, eru heimakær og elska fátt meira en kósíkvöld í náttfötunum.

Þegar krabbinn og nautið mætast á rómantískan máta þá eru þau oft parið sem aðrir líta upp til. Sambandið er sterkt og einbeita þau sér bæði að því að halda fjölskyldunni saman og hamingjusamri. Nautið þarf hins vegar að skilja að krabbinn er mjög viðkvæmur á tilfinningasviðinu og krabbinn þarf að vera skýr í samskiptum sínum við nautið. Krabbinn á það til að byrgja tilfinningar inni og því laðast hann að opinskáa nautinu.

Bæði krabbinn og nautið kjósa fremur að eyða tíma sínum með maka en í margmenni. Því ná þau að skapa góðan og traustan grunn sem þau geta byggt á um ókomna tíð. Framtíðin er svo sannarlega björt í þessu sambandi.

Ástrós
Fædd: 18. maí 1988
Naut
-áreiðanleg
-þolinmóð
-trygglynd
-ábyrg
-þrjósk
-ósamvinnuþýð

Davíð
Fæddur: 16. júlí 1986
Krabbi
-frjó hugsun
-tilfinningaríkur
-heiðarlegur
-geðfelldur
-svartsýnn
-óöruggur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.