fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026

Ekki gera þetta í kynlífi – Skelfilegar reynslusögur: „Ég datt fram fyrir mig og gat ekki hreyft mig“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ímyndaðu þér þetta. Þú ert í rúminu með makanum þínum. Kannski er þetta einhver sem þú varst bara að kynnast, kannski er þetta einhver sem þú hefur verið með í langan tíma.

Það er byrjað að hitna í kolunum, en skyndilega gerir hinn aðilinn eitthvað eða segir eitthvað sem gjörsamlega drepur stemminguna.

Í þræði á Reddit hefur fólk verið að deila sögum sínum þegar eitt augnablik gjörsamlega eyðilagði kynlífið.

Í sumum tilvikum var um sársaukafull kynlífsathæfi um að ræða. Eins og einn maður stundaði kynlíf með konu sem hafði verið illa upplýst: „Einhver hafði greinilega sagt henni að karlmenn elska þegar það er „slegið aðeins eistun þeirra til“ og hún gerði það með svo mikilli innlifun að ég datt fram fyrir mig og gat ekki hreyft mig í smá tíma,“ skrifaði einn netverji.

„Kærastan mín beygði typpið mitt í helming og vá maður hvað það var vont. Hún var forvitin um hvernig það væri fyrir mig,“ skrifaði annar netverji. Þetta er ekki einungis sársaukafullt heldur líka hættulegt að beygja typpi of langt í vitlausa átt.

„Hann reyndi anal án þess að nota sleipiefni eða eitthvað annað,“ skrifaði ein kona við þráðinn. Þetta er stranglega bannað. Ekki aðeins getur þetta verið rosalega vont, þá getur þetta líka orsakað endaþarmssprungu. En það sem skiptir líka mestu máli, ekki „prófa anal“ án þess að spyrja þann sem þú ert að stunda kynlíf með. Ef manneskjan segir nei, ekki suða. Þú ert búinn að fá svar þitt. Ef þú færð já, notaðu sleipiefni.

Önnur atvik sem notendur Reddit rifjuðu upp snerust ekki um sársauka heldur tilfinningar.

Einn maður sagði frá því þegar kona spurði hann: „Geturðu gert það stærra?“ Þetta getur verið „triggerandi“ spurning fyrir marga karlmenn sem eru óöruggir um typpastærð sína.

Annar karlmaður sagði að kærasta hans hafi „orðið pirruð og dónaleg þegar ég gat ekki orðið harður samstundis,“ sagði hann og bætti við: „Karlmenn þurfa forleik líka!“

Síðan voru það líka fyndin augnablik sem drápu stemmninguna í kynlífi.

„Ég var með lagalista af kynþokkafyllri tónlist, en allt í einu byrjaði flauta þemalagið úr Andy Griffith.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Með hárbeitta greiningu á íslenskum stjórnmálum – „Er þetta ekki bara dæmigerð réttlæting á flokki sem þú studdir áður“

Með hárbeitta greiningu á íslenskum stjórnmálum – „Er þetta ekki bara dæmigerð réttlæting á flokki sem þú studdir áður“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Harmleikurinn í Sviss: Eigandinn sagður hafa flúið út með peningakassa og eytt sönnunargögnum

Harmleikurinn í Sviss: Eigandinn sagður hafa flúið út með peningakassa og eytt sönnunargögnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.