fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Svona tekur Paul Rudd rassamyndirnar frægu

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 23. október 2019 16:30

Paul Rudd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Rudd fer með hlutverk í nýrri þáttaröð á Netflix, Living With Yourself. Þættirnir komu á streymisveituna 18. október.

Hann var gestur í YouTube-þættinum First We Feast. Í þættinum borðar hann kjúklingavængi með þáttastjórnandanum Sean Evans. Þeir prófa alls konar sterkar sósur og spjalla um ferillinn, lífið og tilveruna.

Þeir ræddu meðal annars um hefð Paul Rudd þegar hann tekur myndir af frægu fólki.  Leikkonan Judd Apatow greindi frá því í viðtali við Larry King að Paul Rudd gerir svolítið með hönd sinni svo það lítur út fyrir að það sé rass á myndinni.

Paul sýnir Sean hvernig hann gerir það og er þetta eiginlega hreint magnað.

Þú getur horft á hann sýna þetta sniðuga trikk í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Fréttir
Í gær

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Pressan
Í gær

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur
Eyjan
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
Fréttir
Í gær

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.