fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Áhrifavaldur og ráðherrasonur byrjuð saman – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 20. október 2019 11:30

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein heitasta piparjónka landsins, áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir, er gengin út ef marka má nýjustu fregnir. Sá heppni heitir Benedikt Bjarnason og er sonur fjármálaráðherra. Ástarblossinn er tiltölulega nýkviknaður og því lék DV forvitni á að vita hvernig þau Sunneva og Benedikt eiga saman ef lesið er í stjörnumerkin.

Sunneva er ljón en Benedikt er vatnsberi. Þau eru bæði mjög kappsmikil og því einkennir mikil orka og metnaður þetta samband. Þau eiga það til að fara í aðeins of mikla samkeppni við hvort annað sem gæti orðið til þess að sambandið bíður hnekki en hins vegar er aldrei leiðinlegt í kringum par ljóns og vatnsbera.

Þau eru bæði nýjungagjörn og adrenalínafíklar sem skora á hvort annað í alls kyns ævintýri. Það gefur sambandinu mikið skemmtanagildi, þótt stundum gleymist að horfa aðeins á dýptina. Bæði ljón og vatnsberi hafa mikla þörf fyrir að láta dá sig og dýrka og getur það stundum farið út í öfgar. Ljónið getur hins vegar virkað vel fyrir vatnsberann því þótt hann fái fullt af hugmyndum er hann ragur við að framkvæma þær. Ljónið hefur hins vegar mikið framkvæmdavit og þor.

Bæði merkin þrá að vera sjálfstæð og það er mikilvægt að þau virði það sem skilur þau að. Ljónið getur verið of dramatískt fyrir vatnsberann en vatnsberinn getur líka virkað of óstöðugur fyrir ljónið. Ef þau tala saman um hvað þau virkilega vilja, gera skýra verkaskiptingu á heimilinu og virða hvort annað þá getur þetta samband orðið einstaklega ástríðufullt, öruggt og gott.

Sunneva Einars
Fædd: 7. ágúst 1996
Ljón

-hugmyndarík
-ástríðufull
-örlát
-fyndin
-hrokafull
-þrjósk

Benedikt
Fæddur: 11. febrúar 1998
Vatnsberi

-sjálfstæður
-mannvinur
-samkvæmur sjálfum sér
-framsækinn
-tilfinningalega lokaður
-fjarlægur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.