fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Sólrún Diego hætt á Snapchat: „Ég ætla að loka þessum miðli“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólrún Diego tilkynnti rétt í þess að hún sé hætt á Snapchat. „Ég ætla að loka þessum miðli,“ segir Sólrún. Hún þakkar öllum fylgjendum sínum fyrir samfylgdina.

„Ég hef átt yndislegan tíma á þessum miðli. Hann hefur leyft mér að fá alls konar tækifæri,“ segir Sólrún. Hún segist að lokum ekki alveg hætt á samfélagsmiðlum en hún hyggst snúa sér að Instagram.

Sólrún hefur notið gífurlegra vinsælda á Snapchat en þar fékk almenningur að fylgjast með lífi hennar. Sólrún kann þá list að þrífa heimili betur en flestir og mundar edikbrúsann og matarsódann af einstakri lagni.

Fyrir þar síðustu jól kom út hennar fyrsta bók, Heima, þar sem húsráðum hennar eru gerð góð skil og var hún meðal þeirra best seldu. Þá kom hún einnig á laggirnar sérstakri heimasíðu um þrif, mataruppskriftir og fleira, solrundiego.is.

Sjá einnig: Camilla Rut líka hætt á Snapchat

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.