fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Konur sem fela sig á bak við grímu af farða og „hylja það sem gerir þær einstakar“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Sophie Harris-Taylor opnar á næstunni ljósmyndasýninguna Epidermis í galleríinu Francesca Maffeo í London. Á sýningunni eru tuttugu myndir af ómáluðum konum sem eiga það allar sameiginlegt að glíma við húðvandamál. Með sýningunni vill Sophie opna umræðuna um hvaða andlegu áhrif slæm húð hefur á fólk.

Samkvæmt breskum rannsóknum hafa bólur áhrif á daglegt líf hjá 95 prósent þeirra sem glíma við erfið húðvandamál, en þessi vandamál geta til að mynda haft mikil áhrif á sjálfstraust og sjálfsmat.

Sophie var sjálf með bólur á unglingsárunum.

„Ég var mjög vör um mig og mig langaði í „eðlilega“ húð. Það sem er eðlilegt er skilgreint í gegnum myndirnar sem við sjáum allt í kringum okkur. Við eigum að trúa því að konur eigi að vera með gallalausa húð, en það er ekki svo,“ segir Sophie í samtali við Metro. Hún segir það eflaust koma mörgum á óvart hve margar konur glími við bólur, exem eða rósroða.

„Flestar af þessum konum finna fyrir þrýstingi að fela sig á bak við grímu af farða og hylja það sem gerir þær einstakar. Á sýningunni afhjúpa þessar fallegu konur húð sína með stolti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Ólýsanlegur harmleikur rústaði lífi tveggja fjölskyldna eftir að lögreglan fór mannavillt – „Mamma, ég elska þig en ég get þetta ekki“

Ólýsanlegur harmleikur rústaði lífi tveggja fjölskyldna eftir að lögreglan fór mannavillt – „Mamma, ég elska þig en ég get þetta ekki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.