fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Crossfit-ástin bankaði að dyrum – Svona eiga Streat og Katrín Tanja saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 12:30

Streat og Katrín. Mynd: Instagram @katrintanja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir frumsýndi nýjan kærasta fyrir stuttu. Sá heppni heitir Streat Hoerner og er einnig mikill afreksmaður í crossfit. DV ákvað að athuga hvernig þessi tvö eiga saman og hvort ástarblossinn muni lifa um aldur og ævi.

Streat er vatnsberi en Katrín Tanja er naut. Þessi tvö merki eiga ágætlega saman. Nautið er jarðbundnara og hagsýnna á meðan vatnsbrinn er hugsjónamaður og sveimhugi. Þau kjósa hins vegar bæði að hafa stöðugleika og jafnvægi í sambandinu, sem er afar mikilvægt.

Vatnsberinn og nautið hafa margt til að miðla til hvors annars. Nautið getur haldið í taumana hjá fiskinum og fundið leiðir til að láta alla drauma hans rætast. Vatnsberinn hefur allt sem nautið leitar að í elskhuga – hann er blíður og ljúfur. Streat og Katrín Tanja geta myndað með sér sterka og djúpa andlega tengingu sem er ekki aðeins falleg heldur gerir sambandið gríðarlega traust.

Nautið getur hins vegar orðið þreytt á tilfinningalegum óstöðugleika vatnsberans og vatnsberinn getur upplifað nautið sem ónærgætið. Ef litið er á björtu hliðarnar er hins vegar leikur einn fyrir þessi tvö merki að yfirstíga öll vandræði, svo lengi sem þau tala saman um hlutina.

Katrín Tanja
Fædd: 7. maí
Naut

-áreiðanleg
-þolinmóð
-ábyrg
-þrjósk
-yfirgangsöm
-ósveigjanleg

Streat
Fæddur: 7. febrúar
Vatnsberi

-sjálfstæður
-mannvinur
-frumlegur
-framsækinn
-sveimhugi
-skapstór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.