fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Spáð í tarot fyrir Hjörvar Hafliða: Leitar huggunar í faðmi kærustunnar

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 24. ágúst 2019 14:30

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom einhverjum í opna skjöldu þegar útvarpsmanninum Hjörvari Hafliðasyni var sagt upp á Sýn á dögunum, en hann hefur bæði farið á kostum í útvarpsþættinum Brennslunni sem og í fótboltaumfjöllun á stöðinni. Því greip DV tækifærið til að spá fyrir hinum hæfileikaríka Hjörvari og minnir lesendur enn fremur á að þeir geti sjálfir dregið sér tarotspil á dv.is.

Hjálparhönd

Fyrsta spilið sem kemur upp í tarotlestri fyrir Hjörvar er Turninn. Það merkir að stolt Hjörvars hefur verið sært nýverið, enda alltaf erfitt að lenda í niðurskurði og uppsögnum. Líðan Hjörvars er ekki í fullkomnu jafnvægi eftir uppsögnina en hann er minntur á að sá óróleiki sem einkennir hversdaginn táknar breytingar sem verða til hins betra. Stundum er nauðsynlegt að ganga yfir erfiða hjalla til að komast að sólinni og eru þetta án efa óhjákvæmilegar umbreytingar á högum Hjálmars. Hins vegar er manneskja sem réttir fram hjálparhönd og býður Hjörvari einstakt tækifæri sem kemur honum þægilega á óvart.

Skýjaborgir?

Næsta spil er 7 bikarar, en það er á borðinu til að brýna fyrir Hjörvari að hann megi ekki gleyma sér í draumalandinu, þótt hann sé hugmyndasmiður mikill. Hjörvar ber miklar væntingar til lífsins en hann verður að ákveða hvað hann vill gera á þessum tímamótum. Hann þarf að greina á milli hvað sé raunsætt að koma í verk og hvað séu eintómar skýjaborgir. Hjörvar þarf að ígrunda vel hver næstu skref verða og spyrja sig hvað færi honum virkilega hamingju.

Kletturinn hans Hjörvars

Þá mætir Stafadrottningin á svæðið sem táknar lífsförunaut Hjörvars, Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Heiðrún er mikil félagsvera og hefur í nægu að snúast í vinnunni. Hún býr yfir þeim ótrúlega hæfileika að geta beina orkunni í marga hluti í einu og nær að halda góðu jafnvægi á vinnu og einkalífi. Hún er sem kletturinn hans Hjörvars. Hún er ástrík og trygg, en einnig afar metnaðarfull viðskiptakona sem á eftir að stýra Hjörvari í átt að tækifærum sem eru best fyrir hann. Hjörvar er mikill peningamaður en það er Heiðrún líka og ná þau í sameiningu að búa til stórkostlegt verkefni sem kemur þeim á enn grænni grein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.