fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020

Áhrifavaldur gagnrýndur fyrir myndbirtingu frá slysavettvangi: „Þetta er móðgun fyrir fólk sem lendir í slysum“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir þremur vikum síðan lenti kona að nafni Tiffany Mitchell í mótorhjólaslysi þegar hún var að hjóla með vinum sínum í Nashville í Bandaríkjunum.

Tiffany er áhrifavaldur á Instagram og er með 214 þúsund fylgjendur á miðlinum.

Tiffany deildi færslu á Instagram, sem nú hefur verið eytt, um slysið og deildi einnig myndum af sjálfri sér á slysavettvangi. Hún hefur verið harðlega gagnrýnd í kjölfarið og sökuð um dulda auglýsingu. Fjölmiðlar á borð við The Independent, Mirror, The Sun, Buzzfeed og Daily Mail hafa fjallað um málið.

Fjöldi fólks óskaði henni góðs bata meðan aðrir sögðu hana sveipa töfraljóma yfir slysið til að fá fólk til að líka við myndina.

„Huh. Þú lentir í alvarlegu bílslysi en fólk var þarna til að taka *sláandi* myndir? Þetta er móðgun fyrir fólk sem lendir í slysum. Hættu að sveipa töfraljóma yfir slys,“ skrifaði einn netverji.

Hér má sjá vatnsflöskuna sem hún er sökuð um að auglýsa.

„Hver TEKUR EKKI myndir í miðju mótorhjólaslysi? #smartwater #life. Hvernig er fólk að skrifa við þessa mynd eins og þetta sé eðlilegt? Mér líður eins og Elaine Benes er að öskra á alla fyrir að borða Snickers með gaffli. HVAÐ ER AÐ YKKUR ÖLLUM? HAFIÐ ÞIÐ MISST VITIÐ?“ Skrifaði annar.

Tiffany hefur svarað gagnrýninni og ver ákvörðun sína að deila myndunum. Hún minnir fylgjendur sínar á að hún hefur alltaf deilt „raunverulegum lífsögum“ með þeim og er ekki hrædd við að ræða alvarleg og erfið málefni.

View this post on Instagram

I’ve been figuring out how to respond to everything that’s unfolded recently regarding the post I shared 3 weeks ago about my moto accident. I won’t get into that post here (see my Moto Accident story highlight for all the details), but I want to talk about the reactions I’ve been getting to the article @buzzfeednews posted sensationalizing what I went through that day, and making a mockery of the post I shared. As a result, I’ve been accused of staging the accident to get attention, using it as a product placement opportunity with a water company, and other things I can’t even wrap my head around. I’ve been sharing real life stories here since I started my account. I’ve opened up about miscarriage, divorce, anxiety, losing my partner in a moto accident 3 years ago, and navigating the grief that followed. I’ve chosen to use Instagram as a tool for healing and connecting with other humans who may be going through similar things so we can do it together. And it’s been beautiful. When I work with brands, they’re ones I personally enjoy, and I disclose every single sponsorship. Accusing someone of faking or exploiting an accident is extremely serious—because what if you’re wrong? It really happened to me, and I was scared. I really was injured and had to recover. I was in shock laying on the side of the road, having flashbacks to when I lost someone very important to me. Friends were by my side, strangers called an ambulance, waited while I was checked out and then gave me a ride home. When I found out my professional photographer friend who I’d been shooting with earlier took photos of everything, I was completely moved. I shared this on my feed with humans who have been on a journey with me for years because I knew they would understand what it meant to me and I understood what it would mean to them. I’m sad that something so true and personal has been treated this way, and disappointed in BuzzFeed for spinning it there. I would just ask that if you’re here because of this, consider that the post I made was something real that happened in my life that resonated deeply with me and those who have chosen to follow me. That’s what it was intended for. 💛🌾

A post shared by tifforelie / Tiffany 💛🌾 (@tifforelie) on

„Ég hef verið sökuð um að sviðsetja slysið til að fá athygli, eða nota það til að auglýsa vörur með vatnsfyrirtæki, og einnig sökuð um aðra hluti sem ég skil ekki,“ skrifar Tiffany og vísar í vatnsflöskuna frá Smart Water sem sést mjög vel á einni myndinni.

Tiffany segir að vinur hennar sem er atvinnuljósmyndari hafi verið á svæðinu og tekið myndirnar án þess að hún vissi af því. „Þegar ég komst að því að hann hafi tekið myndirnar þá hreyfði það við mér,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fyrir 6 klukkutímum

Friðjón með risalax í Stóru Laxá

Friðjón með risalax í Stóru Laxá
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Barnabarn konu sem talin er í sjálfsvígshættu ræðir við DV – „Hún hefur liðið mjög miklar kvalir“ Uppfært – konan fundin

Barnabarn konu sem talin er í sjálfsvígshættu ræðir við DV – „Hún hefur liðið mjög miklar kvalir“ Uppfært – konan fundin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kærasta þess dýrasta í sögunni á barmi heimsfrægðar

Kærasta þess dýrasta í sögunni á barmi heimsfrægðar
Fyrir 8 klukkutímum

Frábær sjóbirtingsveiði víða

Frábær sjóbirtingsveiði víða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vika til að leysa krísuna

Vika til að leysa krísuna
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Nektarmynd Gwyneth Paltrow slær í gegn

Nektarmynd Gwyneth Paltrow slær í gegn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.